Rafstólpi ehf

Rafhönnun og forritun

Rafstólpi ehf er lítið fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 2016. Það sérhæfir sig í þjónustu við fyrirtæki á sviði iðnstýringa, rafhönnunar og flestu því sem viðkemur stýringum í iðnaði. Allt frá minni breytingum upp í hönnun, smíði, verkumsjón, forritun og gangsetningu á nýjum búnaði.

Northern Lights